miðvikudagur, janúar 26, 2005

útlenski túristagaedinn!!

He he, aldrei hefdi manni dottid í hug ad einn gódan vedurdag vaeri ég ad vísa fólki til vegar í Quito!!
Tannig var ad Paul og systir hans Sylvana komu til Quito í einhverjum erindagjordum sídustu tvo daga, og hofdu engann sem tekkir borgina til ad vísa sér til vegar, svo ad seinasti kosturinn var Eva, sem fullyrti ad hún ratadi!! Og viti menn, í 6 milljón manna borg tókst mér ad koma teim á milli stada, í tvo daga, í tveggja saeta massívum ford pikkup, med Viktor Orra ad missa vitid, tví ad.. ok, ekki drepa mig, hér eru ekki notadir barnabílstólar, og honum finnst tad massa gaman, ad fá ad vera laus og sprikla um bílinn, (teim sem keyrir finnst tad ekki eins gaman yfirleitt) og svo í tessum bíl var enntá meira sport ad tad tarf ekki lyklana til ad starta, né neitt, í raun og veru tjóna lyklarnir eingongu teim tilgangi ad laesa bílnum, svo ad hann fékk ad leika sér med lyklakyppuna meirihlutann af tímanum til ad halda honum rólegum, já, vid possudum ad hafa gluggan hans alltaf lokadan tví tad er ekkert djók ad týna teim.
Ok, tad gekk allt rosa vel, en seinni daginn tá var Paúl eitthvad ad brasa í sendirrádinu í marga klukkutíma, svo ad Eva gella tók bara bílinn, og fór ad spóka sig, nidurlaekkadur pikkup, med massa kastara og mússíkin í botni! er haegt ad vera flottari á tví?? en ég heimtadi ad hafa bílstólinn med í for, sem var reyndar ekkert vodalega vel séd, tví tad er ekki pláss fyrir barnabílstól og trjá adra í tveggja saeta bíl. Vid tvaeldumst um allann daginn, og audvitad endadi med tví ad tad slokknadi á gorminum, akkúrat tegar vid vorum ad fara í háskólann hans Mauricios ad kíkja á eitthvad á bókasafninu, nema hvad, eru ekki nemendurnir í uppreisn, sem er víst frekar algengt í tessum skóla, loggur med skildi og táragas og alles, svo ég lokadi bara mig og orra inní bíl og beid, í klukkutíma nota bene! svo ákvádum vid ad fara ad fá okkur ad borda, ég var búin ad lofa ad kíkja í heimsókn til Mauro og teirra um kvoldid svo ég ákvad ad leyfa gorra bara ad sofa adeins svo ad hann yrdi ekki pein seinna um kvoldid, svo vid leggjum bílnum bara beint vid gluggan og bordum, svo tegar vid erum búin segir Paúl: "Evita, lyklana takk" ég: "Sylvana...?" Paúl: "Sylvana, Eva...?" lyklarnir voru laestir inní bílnum hjá Viktori Orra, darn!
um leid og ad vid komum út vaknadi gormurinn, fyrsta korterid fór í ad fá hann til ad opna augun og horfa á mig, naesta í ad reyna ad fá hann til ad losa sig úr bílstólnum, svo klukkutími í vidbót í ad reyna ad fá hann til ad opna gluggan, hurdina eda bara eitthvad, hinum megin vid bílinn var Paul ad reyna ad opna med vír, tveir alvopnadir verdir ad reyna med hnífum, og allt fólkid á straetóstoppustodinni ad missa sig úr hlátri, einhver furduleg útlensk stelpa ad garga innum gluggann, sídhaerdur tappi ad brjótast inní bílinn, og lítid barn inní bílnum ad hlaeja af ollu saman, tetta var brandari, en á endanum tókst Viktori Orra, eftir ad hafa peppad hann upp í 20 mínútur í ad opna hurdina med sterku spaetó puttunum sínum, greyid var fastur í bílstólnum, en tókst ad ýta stólnum nokkurnveginn á hlidina og toga í hurdarhúninn, tvílík hetja, um leid og hann opnadi helv... hurdina, gleymdist á augabragdi hvad hann var búinn ad vera erfidur allann daginn, hann fullyrti tad sem eftir var kvoldsins ad hann vaeri spiderman!


mánudagur, janúar 24, 2005

Latínóar!!

Furduleg fyrirbaeri, alveg endalaust furdulegir og blódheitir, okei, tessi saga tarf smá adraganda, eins og flestir vita var ég med Mauricio tegar ég var hérna sídast, alveg brill tími og allt tad, en tad sem faerri vita er ad tegar ég var hérna fyri 6 árum tá var ég med fraenda hans, Nelson, sem er by the way alveg sorglega fallegur drengur! En hvad, á laugardaginn hélt Mauricio partý heima hjá sér, og partýin hér eru tannig ad tad er ollu mokad útúr stofunni og svo er dansad og drukkid frammeftir nóttu. Ég er eins og ég er, og flestir adrir eru eins og teir eru, nota bene, baedi Nelson og Mauricio eru á fostu, samt tókst kvoldinu einhvernveginn ad thróast tannig, ad allt fólkid í partyinu var mjog mikid ad spá í tad hvor teirra vaeri kaerastinn minn, og svo var hlaupid sitt á hvad, nidur ad ná í Mauricio "komdu fljótur, Nelson er ad kyssa kaerostuna tína!!" eda "Nelson komdu, Mauricio er ad kyssa kaerostuna tína!!" en nei, jú, nei, málid er ad teir reyndu bádir ad kyssa mig, en ruglid er ad ég neitadi bádum, tannig ad ég skil ekki alveg hvernig tetta gerdist allt, teir smelltu á mig mommukossum til skiptis og knúsudu mig frammog til baka tegar allir sáu til, en ekkert meir, svo voru teir ad missa sig úr afbrýdisemi, Mauro bannadi mér ad dansa vid Nelson, og Nelson fór í massafýlu ef ég svo mikid sem leit á Mauro, fyndid, en botn sogunnar er sá besti, kvoldid endadi tannig ad Nelson og Mauricio, stódu inní eldhúsi, hágrenjandi, ad ná sáttum útaf rugludu íslensku stelpunni, og ég gafst upp, aetladi bara heim, en svo drapst Nelson og ég og Mauro bárum hann inní rúm, og fórum svo út ad borda, hehe, sem betur fer var ekki mikid raett um tetta daginn eftir, vid fórum sko oll saman ad borda tynnkumat og hanga allan daginn, en tad var enntá smá samkeppni í gangi, en ég gerdi bara lítid úr tví og knúsadi Steve og kjassadi til ad halda jafnvaegi á hlutunum, tví hinir tveir skiptust á ad toga mig framm og til baka...
jaeja, ég vona bara ad enginn fordómafullur lesi bloggid mitt, ég aetla ad koma mér ad borda eitthvad, er ad fara ad borda med Paul, tid munid... tessum sem ég var med í fyrsta skipti sem ég var hér
hehe
Lexía dagsins: ekki vera med fraendum
pís át

sunnudagur, janúar 02, 2005

"Ég tala sænsku!!"

Í gærkvöldi fór ég útí sjoppu, keypti mér nammi fyrir fullt af peningum, snakk og gos og allan pakkann, skreið uppí rúm og ætlaði að hafa það gott, þá komu amanda og kata til að fá málningu, og ég ákvað að fara út líka, nennti því nú samt ekki alveg, en ákvað að drífa mig því þær voru víst að fara í eitthvað partý með sætum svíum.... maður missir nú ekki af svoleiðis...
fyrir utan það að detta í glimmer dolluna mína sem ég fann inní skáp sem er búin að vera í hvíld síðan ca árið 2000, þá fór ég í míní pilsi sem hefði best verið geymt frammað næstu sólarstrandarferð, var meirisegja spurð hvort ég hefði gleymt að tékka á veðurspánni áður en ég klæddi mig, hehe, bara gaman.
Allavegana, þá fór ég í þetta partý, og kata í hörku samræðum á sænsku við gæjana, og neitaði að fara þegar við vorum að fara niðrí bæ, ég var hvorteðer búin að lofa að koma að ná í þá á eftir, og kata ákvað að koma með þeim, þannig að ég var með einn yfirfarþega, alltílæ með það, nema hvað, ég er hálfljóslaus að framan, þannig að ég lifi bara í þeirri von að mæta ekki pirruðum löggum næstu tvær vikurnar, neinei, niðrí miðbæ, mæti ég löggum, með fjóra ofvaxna sænska víkinga í bílnum, (fór að velta fyrir mér hvort að það væri eitthvað í vatninu þarna úti því að mennirnir þarna virðast vera í svipuðum hlutföllum og trén þarna... það var bara einn af þeim undir svona einn og nítíu...?) plús mig og kötu, þannig að ég rét mig rúlla yfir á appelsínu gulu ljósi, því ég sá frammá að ef ég færi að bremsa mundi ég renna útá svona mið gatnamót með þennan þunga farm! Löggurnar voru greinilega í stuði og eltu mig upp hverfisgötuna, ég þorði ekki að stoppa og hleypa öllu liðinu út, svo ég keyrði áfram, neinei, rúlla þeir ekki upp við hliðina á mér á næstu ljósum, grey kata reyndi að bora sér niður í gólf á það litla pláss sem ekki var tekið af risa löppum, og fara bara ekki löggurnar að spjalla!! spurja hvert við erum að fara og eitthvað...!?! með smá stami og áhyggjum af hvort að kata væri nokkuð að deyja úr súrefnisskorti þarna niðri, ákváðu löggurnar að vera glaðar og góðar og leyfðu okkur að fara... Þetta var turning pointið mitt og ég ákvað að detta í það....
Klassa kvöld!!!