föstudagur, desember 30, 2005

gledileg jol og allt tad

er uti a miami i hita og sol og eg veit ad tid elskid mig mikid, eg lofa ad skrifa fullt um leid og eg kem heim, viktor orri er buinn ad vera gangandi brandari og allt a milljon i rugli

verd bara ad segja fra gubbuhestinum...

viktor orri talar algerlega stanslaust i bilnum, og tad eru lagmark svona 30 til 40 minutur a milli stada herna, sama hvert vid erum ad fara, og herra orri talar linnulaust...

puff

um daginn vorum vid ad keyra og hann byrjar:

i gaer (sko allt lidid er i gaer) var eg hja ommu siiirunu, og eg var voda veikur og var ad aela i klosettid heima hja ommu siiirunu, og ta var eg veikur med gubbuhest!!

vid misstum okkur ur hlatri, grenjudum gjorsamlega, eg vard blind tvi augun a mer fylltust af tarum, og turfti ad beita mer allri vid ad sja hvar ljosastaurarnir voru til ad keyra ekki utaf veginum..

svona er barnid buid ad vera naestum alla ferdina, plus meira rugl sem er buid ad vera....

annars elska eg ykkur oll alveg svaka, og gledileg jol og nytt ar og til hamingju med paskana og svo framvegis, ekki gleyma ad eg a bradum ammali og allt tad, eg kem heim a manudaginn

pis at

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

hæ allir á Flórída.
Takk kærlega fyrir jólakortið.
Við höfum það fínt hér er auð jörð hlýtt í veðri og ágætis sprengjuspá.
Var að tala við Hauk áðan en hann er úti í Englandi og var hann þá á leið að kaupa flugelda sagði að hann yrði að sprengja upp í kvöld og að Bjarni og Eva væru með honum í anda.Greyið strákurinn aleinn án fjölsk. þarna að fagna nýju ári.
Er eitthvað um flugeldasýningar þarna á Flórída?
Við Alfreð og börn verðum hjá Stellu og Dóra yfir áramótin og ætlum að spila og syngja okkur inn á nýju ári.Var að lesa bloggið henar Lenu áðan gaman að heyra frá ykkur en þegar ég ætlaði að commenta hjá henni þá kom bara error reyni aftur seinna.Takk fyrir allt það gamla og meigi næsta ár verða gott fyrir okkur öll.
ástarkveðjur til ykkar allra og Badda Dúllu líka (veit að hann les þetta)Solla.
Allir biðja að heilsa.

2:54 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ elsku eva mín, gleðilegt jól og áramót og gleðilegt að sjá að þú ert farin að láta gamminn geisa aftur, það var ekki líkt þér að vera þögul svona lengi, ég var orðin hrædd um að þú værir orðin ástfangin...

Allavega, ég vona að þú hafir komist heim og ég ætlast til að sjá þig á föstudaginn á nasa í klappstýrugírnum, þú mátt taka með þér deit ef þú vilt...

KNús og kossar Inga

4:15 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Iffany hvernig væri nú að gerast aðeins aktívari og fara að skrifa af viti ég man hérna í sumar þegar að maður varla náði að klára að lesa og commenta á fréttina þína áður en að það var kominn önnur inn.. ég svaf ekki í 3 daga ég var svo upptekinn að lesa bloggið þitt :)

Inga gangi þér vel á föstudaginn, getur verið pottþétt á því að þú ert eina manneskjan die hard stuðnings mann hérna í japan ;D

2:37 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Eva mín það er tuttugasti og eitthvað mars !! Halló. Og þú ert alltaf að óska mér gleðilegra jóla og eitthvað bull. Maður kemur hérna í góðri trú að lesa um hana Evu sína en nei.
Held að þú þurfir bara að koma í heimsókn til mín í staðinn :)
Heyri svo sem í þér oft á dag að jafnaði þannig að ég hef svo sem ekkert að kvarta yfir en kommon!

1:46 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home