miðvikudagur, janúar 26, 2005

útlenski túristagaedinn!!

He he, aldrei hefdi manni dottid í hug ad einn gódan vedurdag vaeri ég ad vísa fólki til vegar í Quito!!
Tannig var ad Paul og systir hans Sylvana komu til Quito í einhverjum erindagjordum sídustu tvo daga, og hofdu engann sem tekkir borgina til ad vísa sér til vegar, svo ad seinasti kosturinn var Eva, sem fullyrti ad hún ratadi!! Og viti menn, í 6 milljón manna borg tókst mér ad koma teim á milli stada, í tvo daga, í tveggja saeta massívum ford pikkup, med Viktor Orra ad missa vitid, tví ad.. ok, ekki drepa mig, hér eru ekki notadir barnabílstólar, og honum finnst tad massa gaman, ad fá ad vera laus og sprikla um bílinn, (teim sem keyrir finnst tad ekki eins gaman yfirleitt) og svo í tessum bíl var enntá meira sport ad tad tarf ekki lyklana til ad starta, né neitt, í raun og veru tjóna lyklarnir eingongu teim tilgangi ad laesa bílnum, svo ad hann fékk ad leika sér med lyklakyppuna meirihlutann af tímanum til ad halda honum rólegum, já, vid possudum ad hafa gluggan hans alltaf lokadan tví tad er ekkert djók ad týna teim.
Ok, tad gekk allt rosa vel, en seinni daginn tá var Paúl eitthvad ad brasa í sendirrádinu í marga klukkutíma, svo ad Eva gella tók bara bílinn, og fór ad spóka sig, nidurlaekkadur pikkup, med massa kastara og mússíkin í botni! er haegt ad vera flottari á tví?? en ég heimtadi ad hafa bílstólinn med í for, sem var reyndar ekkert vodalega vel séd, tví tad er ekki pláss fyrir barnabílstól og trjá adra í tveggja saeta bíl. Vid tvaeldumst um allann daginn, og audvitad endadi med tví ad tad slokknadi á gorminum, akkúrat tegar vid vorum ad fara í háskólann hans Mauricios ad kíkja á eitthvad á bókasafninu, nema hvad, eru ekki nemendurnir í uppreisn, sem er víst frekar algengt í tessum skóla, loggur med skildi og táragas og alles, svo ég lokadi bara mig og orra inní bíl og beid, í klukkutíma nota bene! svo ákvádum vid ad fara ad fá okkur ad borda, ég var búin ad lofa ad kíkja í heimsókn til Mauro og teirra um kvoldid svo ég ákvad ad leyfa gorra bara ad sofa adeins svo ad hann yrdi ekki pein seinna um kvoldid, svo vid leggjum bílnum bara beint vid gluggan og bordum, svo tegar vid erum búin segir Paúl: "Evita, lyklana takk" ég: "Sylvana...?" Paúl: "Sylvana, Eva...?" lyklarnir voru laestir inní bílnum hjá Viktori Orra, darn!
um leid og ad vid komum út vaknadi gormurinn, fyrsta korterid fór í ad fá hann til ad opna augun og horfa á mig, naesta í ad reyna ad fá hann til ad losa sig úr bílstólnum, svo klukkutími í vidbót í ad reyna ad fá hann til ad opna gluggan, hurdina eda bara eitthvad, hinum megin vid bílinn var Paul ad reyna ad opna med vír, tveir alvopnadir verdir ad reyna med hnífum, og allt fólkid á straetóstoppustodinni ad missa sig úr hlátri, einhver furduleg útlensk stelpa ad garga innum gluggann, sídhaerdur tappi ad brjótast inní bílinn, og lítid barn inní bílnum ad hlaeja af ollu saman, tetta var brandari, en á endanum tókst Viktori Orra, eftir ad hafa peppad hann upp í 20 mínútur í ad opna hurdina med sterku spaetó puttunum sínum, greyid var fastur í bílstólnum, en tókst ad ýta stólnum nokkurnveginn á hlidina og toga í hurdarhúninn, tvílík hetja, um leid og hann opnadi helv... hurdina, gleymdist á augabragdi hvad hann var búinn ad vera erfidur allann daginn, hann fullyrti tad sem eftir var kvoldsins ad hann vaeri spiderman!


1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hehe þetta hefur verið massa dagur og Orri er algjör Spiderman.... humm kannski spurning um að kalla hann bara það ;-) Jósó Ljós

6:20 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home