þriðjudagur, maí 24, 2005

Pæling
Var í bíó, með Borgari, geggjað langt síðan ég hef hitt hann, mesta ghottí í heimi! ;) (bara fyrir þig borgar)
allavegana fórum við að sjá the Jacket, akkurat my type of movie, gerist næstum öll á geðsjúkrahúsi... mmm feels like home maybe, hihi... fyrir utan það að ég er keira knightley fan, þá var myndin bara "bara góð" en ég fór að hugsa eftirá, gerist ekki oft en samt, ég á þetta til og ég komst að þeirri niðurstöðu að myndin gengur ekki upp, nenni ekki að útskýra allt plottið í henni, en bottom lineið er að ef að hann hefði dáið eins og hann dó, þá hefði hún verið búin að fá bréfið, og framtíðin sem hann var búinn að vera að fara í hefði verið eins og hún varð eftirá, en ekki eins og hún var áður en hann fattaði að hann væri að deyja og ákvað að gera þetta allt, ss. hann td var í fyrstu framtíðinni búinn að segja læknakonunni frá stráknum, sem þýðir að hann var búinn að fara í framtíðina áður en hann dó in the first place, en hvað með bréfið, lét hann hana ekki fá það þá? ef ekki, af hverju dó hann þá? fyrst hann fór ekki út... ef þú ert búinn að sjá hana þá skiluru þetta, ef ekki þá ertu massa óheppinn því það er ekkert gaman að vita svona áður en maður sér hana...

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Haha, va etta er an efa besta grofa lising a plotti sem ad eg hef heyrt, held ad eg komist ekki hja thvi ad sja thessa mynd nuna... thar sem ad eg er i japan tha verd eg pottthetta buinn ad gleyma thessu loksins thegar ad myndin kemur i bio herna... aetla ad lesa etta nokkrum sinnum i vidbot efast um ad etta eigi eftir ad meika meira sens... ef ad kotturinnn thinn fer ut ad nottu til og thad rignir tha gaeti hann rydgad.. en hvernig smitar pafagaukur hamstur af klamediu ?

3:50 f.h.  
Blogger eva dögg said...

mooosh!!!
hvernig veist þú að við vorum að ræða þetta klamidíu-fugla-hamstra-mál?

8:17 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home