Kræst
vá hvað ég er löt, ég tapaði neistanum, en núna er ég í góðu skapi þannig að ég skal gá hvort ég er komin með stuðið í gang til að skrifa eitthvað.
Ég var að tala við badda snæ, hann missti sig þegar ég sagði honum að mér væri boðið frítt í snjóbrettaskóla úti í austurríki, ég hef ekki oft lent í að hann sé kjaftstopp, en eina sem kom uppúr honum voru einhver úhp og ah og ha og svona, ég held honum langi með ;)
sko, þeg nebbla fór í málaskóla í þýskalandi fyrir nokkrum árum, og kynntist auðvitað fullt af fólki, og þar á meðal litlum krúttlegum gaur frá finnlandi sem hét Cris, hann heitir alveg Cris ennþá og allt það, nema hvað, að þegar ég kynntist honum þá var hann bara lítill sætur rindill, svo kom hann í heimsókn til íslands fyrir tveim árum, alltílæ, svo bara alltíeinu er hann örðinn þessi hönkidí flotti gaur núna, með bara massa kassa og læti, og bauð mér að koma að læra á bretti hjá sér í austurríki, "eh, já takk, nenniru að sýna mér þetta aftur, og aftur, og aftur, og aftur..." jæks!
haba haba
vá hvað ég er löt, ég tapaði neistanum, en núna er ég í góðu skapi þannig að ég skal gá hvort ég er komin með stuðið í gang til að skrifa eitthvað.
Ég var að tala við badda snæ, hann missti sig þegar ég sagði honum að mér væri boðið frítt í snjóbrettaskóla úti í austurríki, ég hef ekki oft lent í að hann sé kjaftstopp, en eina sem kom uppúr honum voru einhver úhp og ah og ha og svona, ég held honum langi með ;)
sko, þeg nebbla fór í málaskóla í þýskalandi fyrir nokkrum árum, og kynntist auðvitað fullt af fólki, og þar á meðal litlum krúttlegum gaur frá finnlandi sem hét Cris, hann heitir alveg Cris ennþá og allt það, nema hvað, að þegar ég kynntist honum þá var hann bara lítill sætur rindill, svo kom hann í heimsókn til íslands fyrir tveim árum, alltílæ, svo bara alltíeinu er hann örðinn þessi hönkidí flotti gaur núna, með bara massa kassa og læti, og bauð mér að koma að læra á bretti hjá sér í austurríki, "eh, já takk, nenniru að sýna mér þetta aftur, og aftur, og aftur, og aftur..." jæks!
haba haba
3 Comments:
mm ja eg gleymi honum aldrei..
Er ég eina sem fannst eitthvað skrýtið við badda innlegg í þessa umræðu??? Baddi, er eitthvað sem þú vilt játa fyrir okkur hinum eða er hann eini gaurinn sem þú gleymir aldrei ;)
Hva meinaru eg er bara ad reyan ad vera supportive vid systur minar!
haha ;P
kv Bd
Skrifa ummæli
<< Home